I AM ALIVE!!!!!

Internetid a hotelinu er ss broken og verdur tad um otilgreindan tima svo eg verd ad lata mer naegja tolvuverid i ningbo university...

'Eg var buin ad skrifa faranlega hressa ferdasogu um 36 tima ferdalagid okkar hingad a fartolvuna mina eeeeen hun bidur betri tima tegar blomga fer i haga og internetid a hotelinu haettir ad vera broken.

Eg er annars buin ad laera otrulega mikid i kinversku a teim 3 skoladogum sem hafa verid. Eg get td alveg heilsad og kvatt og pantad mer vatn. Sagt ad eldri brodir minn se ad fara i bankann og yngri systir min a posthusid. eg get verid hvitur hestur og upptekinn karlmadur. Eg get sagt ad eg se erlendur nemi og spurt hvar kaffistofan se. Ta get eg lika sagt ter hvar kennarastofan er. Og eg kann ad segja nudlur og grjon. Tad er einmitt eitthvad sem eg er buin ad eta mikid af... nanast trisvar a dag a hverjum degi... Og 'eg kann lika ad segja fullt fullt meira. 'Eg get sagst vera fra Islandi en ekki Bandarikjunum... Ooooog margt fleira, allt a 3 kennsludegi. Hvernig aetli madur verdi eftir 23? 'Eg geri fastlega rad fyrir tvi ad vera ordin altalandi a kinversku eftir manudinn, allavega med tessu aframhaldi... Og eg er lika buin ad laera ad borda med prjonum!!!

Um daginn daginn var okkur bodid veislu hja rikistjorninni i Ningbo og vid komum i sjonvarpinu og allt. Fengum edalfinan mat... ad sjalfsogdu kinamat, enda erum vid i Kina og Kinverjar borda eingongu kinamat!

Ta erum vid buin ad fara ad sja lengstu bru i heimi... tad er reyndar ekki buid ad opna hana ennta en hun er nanast tilbuin, Hangzhou bay bridge. Vid vorum einmitt svo heppin ad fa lika ad sja heimildarmynd um byggingu hennar og hvernig verkfraedingum tokst tetta merkilega verk! Eg er med allar verkfraedilegar stadreyndir bruarinnar a hreinu, just ask me! Og svo forum vid a elsta bokasafn i Asiu og saum haesta gosbrunn i heimi! Tad er sko allt mest og haest og elst herSmile

Her er annars bara voda fint ad vera. Reyndar soldid heitt, allavega fyrstu dagana. Okkur til mikillar anaegju ta hefur kolnad toluvert og solin hefur litid verid ad lata sja sig. Sem er MJOG GOTT! Hitinn herna fyrsta daginn var nanast obaerilegur og svo lamandi ad mann langadi helst bara ad rifa af ser taer fau spjarir sem huldu mann a naesta gotuhorni! Og tamba stanslaust kalt vatn, sem helst reyndar ekki kalt nema i mesta lagi i nokkrar minutur eftir ad tad er tekid ur kaeli.

Ta eru moskitoflugurnar frekar aggresivar og vid erum bunar ad kaupa okkur alls konar drekaoliur og tigriskrem baedi til ad faela taer burt og til ad bera a okkar aumu, saru bit...

A eftir fer eg heim til kinverskrar fjolskyldu og borda med teim kvoldmat og mun reyna ad spjalla vid tau um heima og geima... eda jafnvel Ningbo og Kina... hehehe.... fyndin 'eg.... anyways ja vid forum oll til sitthvorar fjolskyldunnar svo tad er ekkert haegt ad pota i naesta mann ef madur skilur ekki eda er feimin... tetta verdur mjog frodlegt! I will keep you posted!

Vid erum ad fara i helgarferd um svaedid svo tad verdur ekkert blogg fyrr en i fyrsta lagi a manudaginn aftur. en eg er allavega komin med netadgang i skolanum svo umheimurinn faer ad njota min og eg hans...

Bid ykkur oll vel ad lifa a Bing dao (Island sko a kinversku) og sendi kossa og knus yfir hafid!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvađ ég er glöđ ađ heyra frá Sólrún mín! Ţú ert s.s. á lífi

Ég vona ađ ţú takir fullt fullt fuuuuuuuulllllt af myndum fyrir strympurnar ţínar sem eru ađ tjillla á Íslandi .......

Ţar sem ég er ófróđ ţegar kemur ađ kínverskunni slć ég bara um mig á dönskunni og segi: Ha´det rigtig rigtig godt

Jólastrympa (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 09:09

2 identicon

Já hjúkket ađ  ţú ert alive and kicking.

Ţú veist samt ađ í Kína er kínamatur bara matur :D

Dóra (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 15:34

3 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Ég ćtlađi ađ fara benda ţér á ađ í Kína er kínamatur bara matur, en sé ađ Dóra er nú ţegar búin ađ ţví...

Annars ertu klárlega ađ gera miklu meira spennandi hluti í Kína en ţú hefđir nokkurn tímann gert á Íslandi, sbr. áhyggjurnar í síđustu fćrslu! :)

Agnar Freyr Helgason, 13.7.2007 kl. 16:12

4 identicon

Níhaá :)

Hehe, heilsar mađur ekki einhvern veginn svona...

Eníveis. Rosa gaman ađ lesa ţetta, endilega haltu áfram ađ skrifa ţegar ţú getur. Njóttu lífsins og grjónanna:)

Hrund (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 17:17

5 identicon

Ó meeen...*rođn*

Til ađ koma í veg fyrir allan misskilning ţá átti ég viđ matinn ţegar ég sagđi grjónanna.  Sumir vilja alltaf misskilja allt;)

Hrund (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 17:18

6 identicon

Jáh ég kann líka ađ segja níháá og ég kunni ađ segja gulrót og grjón een ţví miđur er mín gífurlega kínversku kunnátta e-đ ađ gefa sig! En ţú tekur mig í kennslu bara ţegar ţú kemur heim  Allavega skemmtu ţér nú međal kínverjanna

Dagný (IP-tala skráđ) 16.7.2007 kl. 11:44

7 Smámynd: Sólrún Lilja Ragnarsdóttir

Jeij!!! gaman ad heyra fra folkinu minu, Islendingum!!! :) en ja eg veit tetta med kinamatinn! en eg er sko ad meina ad teir borda actually nudlur og grjon i morgunmat lika... allt steikt upp ur oliu... lodrandi sveitt og feitt! frekar unsexy i morgunmat skiljidi! ooog soldid sama bragdid af ollu. og ja Dagny, grjon eru mi fan...

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, 17.7.2007 kl. 04:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband