Í göngutúr með skeinipappír

Það er á mörkum kjánaleikans að labba með 12 tveggja laga dúnmjúkar salernisrúllur í umbúðum sérmerktum ellefu-ellefu eftir Snorrabrautinni....

Mér fannst eitthvað kjánalegt að keyra út í búðina hinumegin við hornið eftir skeinipappír svo ég ákvað að dúða mig upp og ganga eftir birgðunum. Áttaði mig svo á því að það er enn kjánalegra að rölta með pappírinn um miðbæinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Næst verður það bíltúr með eldhúspappír...eða flugferð með snýtipappír... maður veit aldrei:)

Hrund (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband