Sumar, sumar!

Ţađ er svo yndislega ljúft ađ vera í fríi á virkum dögum! Ég er búin ađ flatmaga í sólinni á sundlaugarbakkanum í Laugardalnum síđustu tvo daga án ţess ađ lenda í nokkrum slagsmálum um sólbekki, án ţess ađ vađa líkamshárin upp ađ ökklum í búningsklefanum og án ţess ađ rassinn á mér snerti ađra rassa! Og ţađ var alveg roooosalega notalegt! Ţađ var alveg svo roooosalega notalegt ađ ég gleymdi mér ađeins og lít núna út eins karfi sem rođnađi yfir einhverju afar dónalegu!

Konan í apótekinu hló ađ mér ţegar ég kom skömmustuleg međ stóran brúsa aloe vera brunageli ađ borđinu til hennar... 680 kr... fliss, fliss...

Nú ligg ég heima ţakin löđrandi ţykku lagi af aloe vera brunageli, sötra klakavatn og horfi á Friends!

Var einmitt ađ byrja á Friends frá upphafi.. en ţó bara ţegar sólin er farin! Ég nýti sólina alveg međan hún skín og gríp svo í Friends ţegar hún er farin.. Og bara tveir mánuđir og 9 dagar í Marmaris! jeij!!

 


Bloggfćrslur 11. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband