Í tilefni ţess ađ hafa lufsast heima í ţrjá daga og óverdósađ á Sex and the city og í tilefni ţess ađ Dóra, ótrúlega fabulous vinkona mín kom heim úr "tan"ferđ frá Benidorm í gćr ákváđum viđ ađ slá saman í hitting yfir drykk á Thorvaldsen.
Báđar verandi ógeđslega single og fabulous, eđa afsakiđ, ég single og hún fabulous, ţá fengum viđ okkur strawberry mojito og rćddum yfir honum heimsmálin eins og okkur einum er lagiđ. Ákaflega notalegt á skreppa svona í drykk á miđvikudegi, ótrúlega Sexlegt and ć lov it!
Eftir drykkinn rölti ég heim svo single og svo fabulous, veit reyndar ekki hversu fabulous ég var ofarlega á laugaveginum.. niđurrignd međ skćrgrćnan 10-11 poka í annarri og Louis vuitton töskuna mína í hinni... En mér leiđ ákaflega notalega, svo hressandi ađ rölta svona í haustrigningunni.
Ég ćtla mér núna ađ taka upp allskonar skemmtilega siđi úr Sexinu, drekka cosmopolitan, vera fabulous ooog eitthvađ fleira...Dćgurmál | 27.9.2007 | 00:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)