Ohhh ég mun missa af svo miklu međan ég verđ í Kína!
Ég mun missa af:
Góđri stund í Grundó
Ţjóđhátíđ í Eyjum
Björtum íslenskum sumarnóttum... ţađ verđur örugglega orđiđ nćstum aldimmt ţegar ég kem heim
Rómantískum gönguferđum í íslenskri kvöldsólinni sem á engan sinn líkan...
Víkingahátíđ á Ţingeyri geri ég líka ráđ fyrir ađ missa af
Notalegum samverustundum međ vinum og fjölskyldu
Íslenskum útilegum
Íslenskum grillpartýum
Steikarhitanum á pallinum í bústađnum hjá ömmu og afa
Oooooog örugglega fullt af fleiri hlutum...
Hvađ ćtli mađur geti gert í Kína til ađ vega upp á móti ţessum missi?
Dćgurmál | 28.6.2007 | 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)